Fimmtudagur, 18.12.2008
Neðan allar hellur
Mér finnst svona framkoma eins og sást á sjónvarpi Mbl í gær í landsbankanum ekki í lagi. Þetta eru ekki mótmæli, þetta eru íslenskir hryðjuverkamenn.
Þessir mótmælendur tala um friðsamleg mótmæli samt þarf að kalla út allt tiltækt lögreglulið til að stoppa þetta lið af og fréttir af ryskingum ásamt myndum eru settar inn á Mbl.
Tryggvi hættur í Landsbankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þú ákvaðst að skrá þig hér, en ekki undir nafni! Það er einmitt það. Þú ættir kannski að skrá þig út aftur þar sem þú bullar bara...?
Benedikt 18.12.2008 kl. 10:29
Þetta er því miður bara að byrja Nidur. Fólk á eftir að fara langt yfir öll skynsamleg mörk eftir áramót.
Ég vona að það verði ekki það fólk sem endar á að skrifa söguna.
Axel Þór Kolbeinsson, 18.12.2008 kl. 11:01
Tja, ætli ástæðan fyrir nafnleysi hafi ekki eitthvað með skyldleika við Dabba Dótakall að gera.
Jón Flón 18.12.2008 kl. 11:01
Er Jón Flón þá jafn skyldur Davíð og Nidur?
Axel Þór Kolbeinsson, 18.12.2008 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.